Búðargil Danskennsla og fleira

Í gær fimmtudag var afa og ömmu kaffi og gekk það mjög vel 🙂 í dag föstudag kom Eva Reykjalin og var með danskennkennsla í boði foreldrafélagsins og voru krakkarnir mjög duglegir að taka þátt, við munum setja myndir af þessum viðburðum eftir helgina. Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð okkur upp á tónleika og fluttu þau bæði… Read More »

Búðargil- afa og ömmu kaffi og fleira

Við viljum byrja á því að þakka öllum sem komu í heimsókn í síðustu viku það var gaman að sjá ykkur, einnig viljum við minna á afa og ömmu kaffi sem er á fimmtudaginn 16 febrúar klukkan 14:45 Einnig eru komnar nokkrar nýjar myndir inn og við setjum link inn á þær hér að neðan… Read More »

Danskennsla í boði Foreldrafélags Naustatjarnar.

Kæru foreldrar. Föstudagana 10. og 17.  febrúar kemur Eva Reykjalín og verður með danskennslu í boði foreldrafélags Naustatjarnar. Þetta var einnig gert á síðasta skólaári og tókst svo vel að ákveðið var að endurtaka leikinn.  Með kveðju, stjórn Foreldrafélags Naustatjarnar.

Vökuvellir – Ævintýraferð 8. febrúar

ATH endilega smellið á „Read more“ til þess að sjá alla færsluna með myndum 🙂 Í tilefni af opinni viku eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir að koma í heimsókn og taka þátt í starfinu með okkur. Í gær komu þrír foreldrar með okkur í frábæra ævintýraferð upp á Tjarnahólinn (fjórða foreldrið bættist við í lokin). Þar lékum… Read More »

Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir febrúar

Fréttabréf og dagatöl frá öllum deildum eru komin inn á síðuna. Matseðill mánaðar er einnig kominn inn.  Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti.

Tilkynning frá Skóladeild vegna innritunar 2017

Foreldrum sem óska eftir leikskóla fyrir börn sín skólaárið 2017 – 2018 er bent á að mikilvægt er að skila inn umsókn um leikskóla fyrir 15. febrúar n.k. Hið sama gildir um foreldra sem óska eftir flutningi milli leikskóla fyrir börn sín. Umsóknum skal skilað á rafrænu formi. Innritunarbréf vegna leikskólainnritunar verða send á rafrænu… Read More »

Búðargil- Flokkunarferð

Í dag fór köngulóahópur í flokkunarferð í gámana við bónus. Krakkarnir voru allir mjög áhugasamir og við sýndum þeim hvar hlutir eins og mjólkurfernur, pappi, plast og fleira á að fara. Hér koma myndir af þessari ferð   Fokkunarferð

Búðargil- Þorrablót og myndir

Í dag var þorrablótið hjá okkur og vorum við í salnum og borðuðum grjónagraut og smökkuðum þorramat, börnin voru mis dugleg við að prófa en allir prófuðu eitthvað hérna mun ég setja inn myndir af þorrablótinu og einnig myndir frá leik í sal og ævintýraferð köngulóahóps í snjónum     Þorrablót Kubbabyggingar í sal Ævintýraferð… Read More »