Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir júlí

Fréttabréf og dagatöl frá öllum deildum nema Vökuvöllum eru komin inn á síðuna. Matseðill mánaðar er einnig kominn inn. Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti.

Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir júní

Fréttabréf og dagatöl frá öllum deildum nema Vökuvölllum eru komin inn á síðuna. Matseðill mánaðar er einnig kominn inn. Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti.

Skóladagatal fyrir skólaárið 2017 – 2018

Skóladagatal fyrir skólaárið 2017 -2018 er komið inn á síðuna. Hægt er að finna það undir Upplýsingar > Skóladagatal og Starfsáætlun. Foreldrar geta séð hvað er í gangi  hverju sinni í starfi skólans og geta jafnframt séð allar lokanir vegna kennarafunda og skipulagsdaga fyrir þetta tímabil. Foreldarráð skólans og Fræðsluráð hafa samþykkt skóladagatalið fyrir sitt leyti.

Fundargerðir Umhverfisnefndar

Tvær nýjustu fundargerðir Umhverfisnefndar frá febrúar og apríl eru komnar á vefinn. Þær er að finna undir Skólastarfið > Umhverfismennt > Fundargerðir Umhverfisnefndar.

Búðargil- Atburðir í maí

Jæja það er búið að vera mikið um að vera hjá okkur í maí bæði vorboð og hestaheimsóknir og einnig margar ævintýraferðir hér koma linkar inn á það helsta Ævintýraferð upp í naustaborgir Vorboð leiksýning í sal Hestar í heimsókn Bakað fyrir vorboð Ferð í Listigarðinn    

Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir maí

Fréttabréf og dagatöl frá öllum deildum eru komin inn á síðuna. Matseðill mánaðar er einnig kominn inn. Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti.

Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir apríl

Fréttabréf og dagatöl frá öllum deildum eru komin inn á síðuna. Matseðill mánaðar er einnig kominn inn.  Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti.

Vökuvellir – Lesdreki 20. mars – 19. apríl

Kæru foreldrar 🙂 Við erum núna frá 20. mars til 19. apríl í lestrarátaki með ykkur og börnunum. Við erum búin að koma fyrir drekahaus og drekahala inn í sal og börnin ykkar búin að klippa út hringi til að fylla inní hvað bókin heitir sem er lesin heima og aldur barnsins sem lesið er… Read More »